Subject: Fw: Fréttatilkynning vegna göngu næsta þriðjudag
Date: 23 September 2006 16:25
Viðey
Subject: Fréttatilkynning vegna göngu um Viðey næsta
þriðjudag
Í kvöld mun Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri
og rithöfundur stýra
þriðjudagsgöngu í
Viðey. Mun hann ræða um Viðey - byggingasvæði
Reykjavíkur að fornu og í
framtíð. Að auki varpar hann ljósi á hugmyndir
sínar um nýtingu Viðeyjar
sem meðal annars hafa birst í heimildamynd hans "Reykjavík
í öðru ljósi".
Lagt er af stað með Viðeyjarferunni í Sundahöfn
kl 19:00 og gangan
tekur rúmar tvær klst. Ferjutollur er 750 kr fyrir fullorðna
og 350 kr
fyrir börn en leiðsögnin sjálf er ókeypis.
Verkefnisstjóri
Menningar- og ferðamálasvið
Ingólfsnausti, Aðalstræti 2, (Vesturgötu 1, 2.h.
t.h.)
netfang: videy@reykjavik.is