Reykjavík - ideas about the future and the city
Að flytja Árbæjarsafnið í Hljómskálagarðinn.
7.  ágúst 1980 birtist í vikublaðinu Vikunni  hugmynd um að flytja Árbæjarsafnið í Hljómskálagarðinn. Og þar með aftur í miðborg Reykjavíkur og endurheimta bann bæjarbrag sem er grunnurinn að sögu borgarinnar, og um leið að gæða Hljómskálagarðinn lífi. Þessa hugmynd má sjá útfærða í heimildarkvikmyndinni Reykjavík í öðru ljósi frá árinu 2001. Hér er hægt að lesa þessa grein, frá 1980, sem er skrifuð rúmu 21 ári áður en hugmyndin var sviðsett í bíómyndinni. En þessa hugmynd tók Bestiflokkurinn upp í stefnskrá sinni fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2010 – hvort sem þeir ná að gera alvöru úr henni eða ekki.

Reykjavík - ideas about the future and the city: on film from 2001
Another look at Reykjavik - click here to veiw the film

Poems / Lyrics

My own translations

Short-stories

Radio plays
in different languages

Theatre scripts

Film scripts

Thoughts about different art-forms:
drama, film, music and painting in different languages

Creative writing

Current Affairs

Paintings

Photos

Music

Happenings

Concepts

Performance

Scetches

Ideas

Opinions